Afþreying
útgefið

Vertu í sviðsljósinu

Ný tækni og breyttar neytendavenjur hafa umbylt afþreyingar- og skemmtanaiðnaðinum. Cohn & Wolfe hefur á að skipa reyndum sérfræðingateymum sem sérhæfa sig í kortlagningu á þessu síkvika og margslungna umhverfi.

Óháð því hvaða geiri skemmtanaiðnaðarins eða hvers konar útgáfa á í hlut, þá leggjum við metnað okkar í að þróa miðlunaraðferðir sem koma réttu skilaboðunum til skila og ná hámarksvitund á markaðinum.

Cohn & Wolfe hefur starfað með leiðandi fyrirtækjum og frumkvöðlum á öllum sviðum afþreyingar- og skemmtanaiðnaðarins, s.s. Sony Pictures Home Entertainment og tölvuleikjaframleiðandanum Ubisoft, skemmtanaþjónustunni ZillionTV og hinum stjörnumprýdda viðburðamiðli LiveEarth.

Facebook
Twitter
LinkedIn

Nýjast á Úlfaslóð

Byggjum borg tvö – Sel­foss eða Akur­eyri fyrst?

Ekkert er fegurra en hugmynd hvers tími er komin: Akureyrarborg eða? Tilgangur hugmyndarinnar um Akureyrarborg er að draga vald norður og styrkja umboð Akureyringa til að nota það. Önnur borg skapar vonandi valdajafnvægi í landinu sem eykur velferð landsbyggðarinnar. Það verður erfitt að ganga framhjá borg tvö. Forsendurnar liggja í því sem landshlutinn villhafa en

smelltu og lestu »

Geta gert sáttmála um samtalið

Samfélagið allt virðist loga í illdeilum og geta átökin borist inn á vinnustaðinn Það getur snúist í höndunum á fyrirtækjum að taka afstöðu í hitamálum Grundvallarreglur geta bætt samskiptin Greina má merki um vaxandi spennu í samfélaginu og virðast ótal deilumál hafa náð að skipta landsmönnum í andstæðar fylkingar. Nú síðast hafa átökin á milli

smelltu og lestu »
setur stjórnendur í mjög erfiða stöðu

Setur stjórnendur í mjög erfiða stöðu

Ef upp kemst um óviðeigandi hegðun eða brot starfsmanns gæti þurft aðstoð óháðra sérfræðinga Til að finna farsæla lausn þarf heiðarlegt samtal að geta átt sér stað Engin tvö tilvik eru eins Því miður líður varla sú vika að ekki berast fréttir af óviðeigandi hegðun og jafnvel kynferðisbrotum einstaklinga sem ýmist eru í áhrifastöðum í

smelltu og lestu »